Helgistund og Sunnudagaskóli kl.11.00 sunnudaginn 28. apríl
Helgistund og Sunnudagaskóli kl.11.00 sunnudaginn 28. apríl
Helgistund kl.11.00. sr. Sigrun Óskarsdóttir þjónar og flytur hugleiðingu. Kristina K. Sklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir söng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Díönu og Fritz. Hressing á eftir.
By Þór Hauksson|2016-11-24T23:42:35+00:0024. apríl 2013 | 13:25|