Göngumessa sunnudaginn 23. júní Göngumessa í Árbæ sem hefst í Árbæjarkirkju kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, prestur á sviði þjóðmenningar. Krisztína K. Szklenárn, organisti, leiðir gönguna og stýrir söng. Kirkjukaffi eftir messuna í Árbæjarkirkju. By Ingunn Björk Jónsdóttir|2016-11-24T23:41:30+00:0020. júní 2013 | 17:58| Deildu þessari frétt: FacebookX