Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11.00.
Prestar sr. Þór Hauksson og sr. Kristín Pálsdóttir. Beðið verður með nafni fyrir þeim sem jarðsungin hafa verið frá Árbæjarkirkju á tímabilinu 15. október 2012 til 15. október á þessu ári. Einnig verður beðið fyrir þeim með nafni, sem prestar Árbæjarkirku hafa jarðsungið á þessu tímabili frá öðrum kirkjum. Kertaljós verður tendrað til minningar um hvern og einn þegar beðið fyrir viðkomandi í guðsþjónustunni. Organisti Kristina K. Szklenár. Kirstín Helga Kristjánsdóttir syngur ásamt kirkjukór Árbæjarkirkju.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Fritz og Díönu. Kaffi og ávaxtasafi á eftir.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]