Barna- og unglingastarf Árbæjarkirkju tekur í ár, líkt og undanfarin ár, þátt í verkefninu jól í skókassa í samstarfi við KFUM &.KFUK.
Börnin koma gjafir og skókassa að heiman í barnastarf kirkjunnar. Skókassarnir verða svo sendir til Úkraínu.
Síðasti skiladagur er 7. nóvember.
Á því svæði þar sem jólagjöfunum verður dreift ríkir mikil fátækt. Íslensku skókössunum verður meðal annars dreift á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]