19. nóvember í safnaðarheimili Árbæjarkirkju
Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur fjallar um næringu og svefn ungbarna.
Foreldramorgnar eru í safnaðarheimili Árbæjarkirkju alla þriðjudaga kl. 10-12. Þar gefst foreldrum kostur á að hittast, spjalla og deila reynslu sinni. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlesar einu sinni í mánuði. Allir nýbakaðir foreldrar velkomnir. Léttar veitingar í boði kirkjunnar.