Félagar frá Oddfellowstúku nr.3 Hallveigar komu færandi hendi til handa Líknarsjóði Kvenfélags Árbæjarsafnaðar föstudagsmorguninn 6. desember. Kunnum við stúkufélögum bestu þakkir fyrir.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]