Sunnudaginn 12. janúar er fyrsta fjölskylduguðsþjónusta ársins. Það verður margt skemmtilegt í boði fyrir yngri sem eldri. Nýtt sunnudagaskólaefni. Rebbi refur og einhverjir fleirri góðir vinir barnanna líta við og segja frá sér og sínum. Söngur og sögur og samvera sem alls ekki má missa af. Við hlökkum mikið til að sjá ykkur sem flest. Ingunn, Kjartan píanóleikari og sr. Þór verða með stundina. Kaffi og meðlæti á eftir.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]