Framundan í fermingarfræðslunni er sjálfstyrkingarnámskeið. Magnea Sverrisdóttir djákni, fjallar um jákvætt sjálfmat á unglingsárum.
Börnin mæta sem hér segir:
Bekkir 8 AH og 8 KS – 11. janúar kl. 9.00-11.30
Bekkir 8 KV og 8 MG – 11. janúar kl. 12.30-15.00
Norðlingaskóli – 18. janúar kl. 9.00-11.30
Ef börnin komast ekki með sínum bekk er möguleiki á að skipta um hóp í samkomulagi við prestana.