1. apríl í safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 10
Lone Jensen, verkefnastjóri Þroska- og hegðunarstöðvar, fjallar um agavandamál barna.
foreldramorgnar eru í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og í félagsmiðstöðinni Holtinu Norðlingaholti (gamla Mesthúsið).
Þriðjudaga kl.10:00 – 12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju
Miðvikudaga kl.9:30 – 11:30 í Norðlingaholti (Bæði fyrir foreldra og dagforeldra)
Foreldramorgnar eru notaleg upplifun fyrir foreldra og börn, þar sem þeim gefst kostur á að hittast, spjalla og deila reynslu sinni. Spennandi dagskrá, uppákomur og fyrirlesar einu sinni í mánuði. Allir nýbakaðir foreldrar velkomnir. Boðið upp á morgunverð.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]