þriðjudaginn 6. maí kl. 20:00
KÓRINN heldur vortónleika í Árbæjarkirkju þriðjudaginn 6. maí kl. 20:00. Fjölbreytt dagskrá.
Stjórnandi: Krisztina Kalló Szklenár
Píanó: Hrönn Þráinsdóttir
Einsöngur: Hlöðver Sigurðsson, tenór
Enginn aðgangseyrir og allir hjartanlega velkomnir