Föstudaginn 16. maí
Nú er loks komið af óvissuferð TTT-starfsins. Lagt verður af stað frá Árbæjarkirkju 16:00 og komið aftur um kl. 22:00. Það sem þarf að taka með er:
Fullt af góðu skapi og jákvæðni
Sundföt
Nesti (ekki sælgæti )
Hlý föt. Munið að koma vel klædd því við verðum svolítið mikið úti.
Boðið verður upp á eina máltíð en kostnaður við ferðina er kr. 1.000.-