Helgistund kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og flytur hugleiðingu dagsins. Kristina K. Scklenár organisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða létta sumarsálma. Helgistundin er byggð upp með léttari hætti en venjuleg guðsþjónusta. Hugsunin er sú að kirkjugestir komi og eigi notalega stund í kyrrð sumarmorguns í kirkjunni. Eftir stundina er boðið upp á veitingar og spjall. Við viljum endilega sjá þig sunnudagsmorgunin næsta kl.11.00.