Þriðjudaginn 8. júlí – Big Band Tónleikar í kirkjunni kl.18.00
Þriðjudaginn 8. júlí – Big Band Tónleikar í kirkjunni kl.18.00
Ungmenna sveit Big Band Horsens frá Danmörku verða með tónleika í kirkjunni á leið sinni vestur um haf til tónleikahalds. Þau verða hér á landi í fáeina daga. Um er að ræða 30 manna sveit ungmenna á aldrinum 16-20 ára. Frítt er á tónleikana.
By Þór Hauksson|2016-11-24T23:34:35+00:006. júlí 2014 | 14:25|