Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Kristín Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir safnðarsöng. Organisti Kristina K. Szklenár. Söngnemin Hanna Ágústa Olgeirsdóttir syngur einsöng. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Bryndísar Evu og Kjartans. Kirkjukaffi á eftir.