3. desember kl. 14:00
Opið hús fyrir eldri borgara er á miðvikudögum kl.13.00-16.00. Þann 3. desember kemur Helga Marta Helgadóttir frá Árbæjarblómum og sýnir nýjungar í jólaskeytingum. Í opnu húsi er föndrað, farið í ferðalög, fyrirlestrar, söngur og ýmislegt annað sem hressum eldri borgurum dettur í hug að gera. Umsjón hefur Vilborg Edda