DSCF1246

Sunnudaginn 21. desember verður kyrrðar- og söngstund ásamt sunnudagaskóla

Sunnudaginn 21. desember kl. 11:00.
Kyrrðar- og söngstund við kertaljós. Englakertið tendrað. Kirkjukórinn syngur jólalög undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Kristín Pálsdóttir les jólasögu.
Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu með Bryndísi Evu og Kjartani.
Kaffi, djús og piparkökur eftir stundina.