Helgistund í Árbæjarkirkju á Sumardaginn fyrsta – 23. april kl. 11:30
Sumarfögnuður í Árbæjarkirkju kl. 11:30 með þátttöku skáta úr skátafélaginu Árbúum. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar nokkur lög. Skrúðgangan leggur af stað frá Árbæjarlaug kl. 11:00.