Leikskólabörn úr fjórum leikskólum í Árbæ ásamt nemendum úr Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar komu í heimsókn í Árbæjarkirkju. Þau sungu og léku fyrir eldri borgarana í Opna húsinu. Þetta var sérstaklega vel heppnað og mikil ánægja á meðal eldri borgaranna að fá börnin í hverfinu í heimsókn. Atriðið sem börnun fluttu í kirkjunni er hluti að opnunatriði barnamenningarhátíðar 2015.