Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Fermingarbörn sem taka þátt í ágústnámskeiði fermingarfræðslunnar taka virkan þátt í athöfninni. Prestar sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. Foreldrar fermingarbarna vorsins 2016 eru sérstaklega boðuð til guðsþjónustunnar. Foreldrafundur að lokinni guðsþjónustu.