009Í kvöld mánudaginn 16.nóvember „Sprett úr spori.“ Þetta er handavinnuklúbbur fyrir alla aldurshópa. Hefur þú eitthvað á prjónunum eða ert á nálum og veist ekki allveg hvernig þú eigir að fitja upp á einhverju nýju eða gömlu. Komdu og vertu með það er allveg rakið. Hvort heldur þú ert latte eða lopi að ekki sé talað um að reimuð í sjömílna skó því við ætlum einnig að vera með gönguhóp sem gengur um Elliðarárdalinn kl. 19.00 Tilvalið að koma sér úr sporunum og spretta úr buxunum.
 
Allir velkomnir