Fyrsti sunnudagur í aðventu. Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar. Sunnudagskólinn kl.11.00-Leikritið Ævintýrið um Augastein e.Felix Bergsson. Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00. Sveiflubræður leika hálftíma fyrir guðsþjónustu. Söngfuglar,kór eldri borgara syngur ásamt kór Árbæjarkirkju. Einsöngvari Gissur Páll Gissurarson. Organisti og kórstjóri Kristina K. Szklenár. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. sr. Petrína Mjöll prédikar. Kaffisala kvenfélagsins og happdrætti líkarsjóðsins.