Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og aðventuhátíð
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl:11:00. Ljós tendrað á aðventukransinum. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló. Sr. Petrína Mjöll þjónar. Sunnudagaskólinn byrjar upp í kirkjunni og heldur síðan áfram í safnaðarheimilinu í umsjá Bryndísar Evu og Kjartans.
Aðventuhátíð – Dansaðu vindur kl. 20:00 Þorgrímur Þráinsson rithöfundur flytur hugleiðingu. Mikill söngur og tónlist. Barnakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Önnu Maríu Bjarnadóttur og kór Árbæjarkirkju syngur undir stjón Krisztinu Kalló Szklenár. Gréta Salóme Stefánsdóttir leikur á fiðlu og María Cederborg leikur á þverflautu.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]