Þriðjudaginn 23. febrúar kl. 10:00 verður boðið upp á sérsniðið skyndihjálparnámskeið fyrir ungabörn í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Kennd verður endurlífgun, hjartahnoð og blástursaðferð, losun aðskotahluta úr hálsi og rétt viðbrögð við hitakrampa hjá ungum börnum.
Allir velkomnir með krílin sín. Boðið upp á kaffi, safa og léttan morgunverð.
Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10 – 12 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30 – 11:30 í félagsmiðstöðinni í Norðlingaholti[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]