Guðsþjónusta kl.11:00 sem verður útvarpað beint á Rás 1. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Martial Nardeu leikur á þverflautu.
Fundur fyrir foreldra fermingarbarna verður strax á eftir guðsþjónustunni.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Bryndísar Evu og Kjartans.[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]