Börnin í STN- og TTT- starfi Árbæjarkirkju, í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar, ætla að taka höndum saman og hjálpa jafnöldrum sínum. Safnað verður notuðum barnafötum. Tekið er við fötunum bæði í barnastarfinu og í Árbæjarkirkju. Söfnunin stendur yfir dagana 14. – 18. mars.
[/fusion_builder_column][/fusion_builder_row][/fusion_builder_container]