Sumarhelgistund í Árbæjarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 11:30. Sumarið sungið inn með gleði og fjöri. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur, undir stjórn Snorra Heimissonar. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Kjartan Jósefsson Ognibene.