Fimmtudaginn 19. maí kl. 20:15- 21:50 kemur leynigestur æskulýðsfélagið saKÚL. Hann er algjör gordjöss diskógæi. Þetta er einn af hápuntum vetrarins í æskulýðsfélaginu. Allir unglingar velkomnir og líka pabbar og mömmur. Ekki láta þið vanta í safnarheimili Ábæjarkirkju á fimmtudagskvöldið!