Taize-messa kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sungnir eru Taize-söngvar sem upprunnir eru frá samkirkjulegu samfélagi sem kennt er við bæinn Taize í Frakklandi. Söngvarnir eru Biblíuvers sem sungin eru aftur og aftur og einstaklega slakandi og uppbyggjandi.