Sunnudagaskólinn hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Nýtt sunnudagaskólaefni kynnt, brúðuleikhús og mikill söngur. Vaka sem er ný brúða í sunnudagskólanum kynnt og auðvitað verður Rebbi á sínum stað í brúðuleikhúsinu. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannsdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttir djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson.
Kaffi, djús og ávextir að lokinni guðsþjónustu