Fjölskylduguðsþjónusta er kl.11.00.
Fyrsta léttmessa vetrarins – Jazz messa kl:20:00
Sveitina skipa ekki ómerkari tónlistamenn:
Jóel Pálsson – tenór saxófónn
Eyþór Gunnarsson – píanó
Sigmar Þór Matthíasson – kontrabassi
Einar Scheving – trommur
Ljóst er í bandinu er valin maður í hverju rúmi. Viljum við hvetja kirkjufólk og unnuendur góðrar tónlistar til að fjölmenna. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og flytur hugleiðingu.