Þriðjudaginn 29. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, koma í heimsókn í foreldramorgna Árbæjarkirkju og fjalla um næringu ungbarna og sykur í matvælum. Elín mun jafnframt veita ráðgjöf og koma með góð ráð um næringu barna. Allir velkomir. Boðið upp á létta morgunhressingu.