Barna- og unglingastarf Árbæjarkirkju hefst mánudaginn 9. janúar, að loknu jólafríi. Dagskrár eru komnar inn á heimasíðuna undir flokknum börn og unglingar. Foreldramorgnar hefjast þriðjudaginn 10. janúar kl. 10 í safnarheimili kirkjunnar og miðvikudaginn 11. janúar í félagsmiðstöðinni Holtinu.