Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar
Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldin mánudaginn 6. febrúar 2017 kl. 19.00 í safnaðarheimili Árbæjarsóknar.
Venjuleg aðalfundarstörf
Gestur fundarins verður:
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari Culina kemur og fjallar um Matarsóun.
Hún hefur verið í samstarfi við Vakanda, Landvernd og Kvenfélagasamband Íslands hefur hún haldið námskeiðin „Eldað úr öllu“. Þá hefur hún farið fyrir Íslands hönd á Terra Madre á vegum Slow Food samtakanna.
Konur eru hvattar til að koma með myndir úr starfi kvenfélagsins til að setja í 30 ára afmælisrit Árbæjarsóknar
Allir velkomnir og tökum þátt í öflugu og gefandi starfi.
Veitingar(súpa og kaffi) frá Culina kr 2000
Stjórnin
Næstu fundir Kvenfélags Árbæjarsóknar eru
- mars 2017
- apríl 2017 – Páskabingó