Kór Árbæjarkirkju og Kammerkór Reykjavíkur
frumflytja nýtt verk efir Sigurð Bragason við ljóð eftir Jón Arason (1484-1550)
Afmælistónleikar í Árbæjarkirkju
18. maí kl. 20.00.
Styrktartónleikar í Skálholtskirkju
20. maí kl. 16.00
vegna viðgerða á gluggum kirkjunnar.
Reykjavík 15. maí 2017
Til viðkomandi
Afmælistónleikar vegna 30 ára afmælis Árbæjarkirkju verða þann 18. maí kl. 20.00. í Árbæjakirkju
Kór Árbæjarkirkju, Kammerkór Reykjavíkur og einsöngvararnir Margrét Einarsdóttir, Vilborg Helgadóttur, Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Axel Kristinsson og Árni Gunnarsson frumflytja nýtt verk eftir Sigurð Bragason við ljóð Jóns Arasonar. Einnig eru á efnisskránni íslensk og erlend lög.
Á tónleikunum kom einnig fram einsöngvararnir Birna Ragnarsdóttur,
Erla Gígja Garðarsdóttur og Bryndís Guðnadóttur.
Tónleikarnir verða endurteknir þann 20. maí kl. 16.00 í Skálholtskirkju.
Allur aðgangseyrir mun renna til viðgerða á gluggum kirkjunnar.
Stjórnendur: Sigurður Bragason og Krisztina Kalló Szklenár
Blokkflautuleikari: Sophie Marie Schoonjans
Organisti: Krisztina Kalló Szklenár