Myndlistasýning (sölusýning) Ingvars Þorvalssonar málara stendur þessa dagana yfir í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Þar sýnir hann olíu og vatnslitamyndir málaðar á þessu ári og eldri myndir. Opið er á opnunartíma kirkjunnar frá 8.00-16.00 og á messutíma um helgar.