Sumarmessa verður haldin sunnudaginn 28. maí 2017. sr. Bára Friðriksdóttir flytur hugleiðingu í fjarveru presta safnaðarins. Guðmundur Ómar Óskarsson organisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng. Kaffiveitingar á eftir.
By Þór Hauksson|2017-05-26T09:37:44+00:0026. maí 2017 | 09:37|