Guðsþjónusta með virkri þátttöku fermingarbarna á septembernámskeiðinu og foreldrafundur á eftir. Emma Eyþórsdóttir og Jón Heiðar Þorkelsson syngja og leika á hljóðfæri. Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan söng undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sr. Þór, sr. Petrína Mjöll og Ingunn Björk djákni þjóna.
Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Lilju og Ingibjargar.