Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 26. nóvember 2017
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 26. nóvember 2017
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kórfélagar Árbæjarkirkju syngja. Kristina K. Szklenár organisti. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Kaffi og ávaxtasafi og meðlæti á eftir.
By Þór Hauksson|2017-11-23T09:09:13+00:0023. nóvember 2017 | 09:08|