Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, ræða um bólusetningar barna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Jafnframt mun Elín veita ráðgjöf um ungbarnavernd, mataæði og svefn. Boðið upp á kaffi og léttar veitingar. Allir velkomnir.