Dymbilvika og Páskar í Árbæjarkirkju
Pálmasunnudagur 25. mars
Fermingarmessa kl.10.30. sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar kl.11.00. Umsjón hafa Anna Sigga og Aðalheiður. Fermingarmessa kl.13.30. sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðasöng
Fimmtudaginn: 29. mars Skírdagur
Fermingarmessa 10.30 sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðasöng
Fimmtudagurinn: 29. mars Skírdagur
Fermingarmessa 13.30 sr. Þór Hauksson og Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjóna. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðasöng
- mars Föstudagurinn langi
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Petrina Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina K. Szklenar organisti Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng
1.apríl- Páskadagsmorgunn
Hátíðarguðsþjónusta kl.8 .00 árdegi – Hátíðarsöngur. Guðmundur Hafsteinsson leikur á trompet. Krisztina K. Szklenar organisti. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöngva. Morgunkaffi í boði sóknarnefndar.
Páskahátíðar – fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 Ingunn djákni, sr. Petrína Mjöll leiða stundina.