Í guðsþjónustu sunnudaginn 6. maí syngur Birta Rós Valsdóttir 11 ára lagið Vikivaki e. Valgeir Guðjónsson. Systkinin Eiður Þorsteinn og Erna Þórey spila á básúnu og klarinett. Foreldrar þeirra Hildur Hrönn Oddsdóttir og Sigurður Þorsteinsson lesa ritningalestra dagins. sr. Þór Haukssonar prédikar og þjónar fyrir altari. Kristína Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Ingibjörgu og Önnu Siggu. Kaffisopi og spjalla á eftir.