Vegna veðurs fellur niður áður auglýst starf kirkjunar í dag og í kvöld þriðjudaginn 10.desember
Vegna veðurs fellur niður áður auglýst starf kirkjunar í dag og í kvöld þriðjudaginn 10.desember
Dagskrá kirkjunnar i dag þriðjudaginn 10. desember fellur niður vegna veðurs. Þar með talið allt barnastarf Árbæjarkirkju svo og tónleikar Harmoníukórsins sem vera átti.
By Þór Hauksson|2019-12-10T13:00:55+00:0010. desember 2019 | 09:53|