Barna- og unglingastarf Árbæjarkirkju fellur niður
Barna- og unglingastarf Árbæjarkirkju fellur niður
Biskup Íslands hefur sent út tilmæli um að allt barna- og æskulýðsstarf innan Þjóðkirkjunnar falli niður amk til 10. nóvember vegna fjölda smita síðustu daga.