Sunnudagaskólinn í Árbæjarkirkju er í umsókn þeirra Andreu Önnu Arnardóttur, Sigríðar Árnadóttir og Thelmu Rós Arnardóttur. Ástráður Sigurðsson leikur undir. Rebbi refur er í miklu stuði eins og oft áður. Biblíusaga og mikill söngur. Við hvetjum ykkur til að taka þátt, syngja með og gera hreyfingar.