Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd Árbæjarsafnaðar óska ykkur gleðilegra jóla og nýs árs. Þökkum samverur liðins árs. Minnum á upptöku af aftansöng aðfangadags jóla kl.18.00 hér á heimasíðu kirkunnar, útvarpsmessu annan dag jóla kl.11.00 og upptöku af áramótguðsþjónustu kl.17.00 á gamlársdag. Sjá nánari auglýsingu hér að neðan.
es.Förum varlega á viðsjárverðum tímum og hittumst vonandi fljótlega á nýju ári.