Vegna samkomutakmarkana verður helgihaldi kirkjunnar streymt að þessu sinni á heimasíðu og facebooksíðu kirkjunar.
Föstudagurinn langi kl. 11.00: Helgistund. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja.
Páskadagsmorgunn kl. 8.00: Helgistund á páskadagsmorgni. Prestur sr. Þór Hauksson. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja.