Sumarleg helgistund kl. 11. Unglingur staðfestir skírnarheitið sitt og fermist. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja og Krisztina Kalló Szklenár organisti leikur á orgelið. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Sumarleg helgistund kl. 11. Unglingur staðfestir skírnarheitið sitt og fermist. Félagar úr kór Árbæjarkirkju syngja og Krisztina Kalló Szklenár organisti leikur á orgelið. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.