Sumarmessa kl.11.00. Ferming. sr. Þór Hauksson þjónar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða almennan safnaðarsöng. Kaffi og spjall eftir messuna.