Sunnudaginn 10.Nóvember verður brjáluð gleði í Fjölskylduguðsþjónustunni í Árbæjarkirkju kl. 11.00.

Við biðjum ykkur um að koma með trommur, tamborínur, hristur, eða bara eitthvað til þessa að geta slegið taktfastann takt á og búið til gríðarlega stemmningu.

Við munum syngja og dans og heyra af því þegar Davíð konungur dansaði tryllingslega á undan sáttmálsörkinni, við munum öskra þakklætið út í alheiminn. Við munum ganga út í daginn stútfull af orku og gleði.

Við hlökkum til að sjá þig í stuði með Guði á sunnudaginn kemur, þú, barnið þitt, amma þín, afi þinn, bróðir, dóttir, systir sonur, frændi frænka og allir í kringum þing eruð velkomin, hvernig sem þú ert og hver sem þú ert komdu og vertu með