Aðventukvöld 8. desember kl.17.00 (ath. breyttur tími) 

 Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.   

Ræðumaður kvöldsins er Halla Tómasdóttir Forseti Íslands. 

Bergþór Pálsson syngur nokkur lög.  Kór Árbæjarkirkju syngur vel valin aðventu og jólalög.  Organisti og kórstjóri Krizstina K. Szklenár. 

Börn ur Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leika jólalög. 

Tendrað á tveimur kertum aðventukransins – Spádómakertinu  sem minnir á fyrirheit spámanna Gamla testamentisins  um fæðingu frelsarans og  Betlehemskertið, en þar er athyglinni beint að þorpinu sem Jesú fæddist. 

Endað verður í rökkvaðri kirkjunni sem lýst verður upp með kertaljósum kirkjugesta og sungin sálmurinn “Heims um ból:”  Boðið veður upp á létta veitingar að athöfn lokinni.  Ungir sem eldri hjartanlega velkomin að njóta stundarinnar dagana fyrir sjálfa jólahátíðina.